Dalakoss
Dalakoss Varasalvi 4,5 ml
Dalakoss Varasalvi 4,5 ml
Til á lager
Couldn't load pickup availability
Dalakoss varasalvinn er lífrænn og skilur eftir sig silkimjúka áferð við notkun. Hann er einnig vegan.
Varasalvarnir eru gerðir úr fjölbreyttum olíum úr jurtaríkinu. Þeir eru því í raun „lifandi“ vara (ólíkt varasölvum sem framleiddir eru úr jarðolíu). Dalakoss varasalvarnir innihalda fjölda andoxandi og bólgueyðandi efna. Varasalvarnir smjúga djúpt inn í viðkvæmu húð varanna og hjálpar til með endurnýjun hennar.
Varasalvinn er hannaður til að vernda varirnar í köldu íslensku veðurfari.
Framleitt á Íslandi.
Innihaldslýsing
Innihaldslýsing
Lífrænt sheasmjör, candelilla vax*, lífræn ólífuolía, lífræn kókosolía, lífræn jójóbaolía, lífrænt kakósmjör, lífræn laxerolía, náttúrulegt braðefni
* Vex villt
Engin bragðefni ef varasalvinn er án bragðefna.
Deila
Tags: Vegan
