Skip to product information
1 of 1

Óskasteinn

Bómullarvernd (Cotton Comfort) - Smyrsl fyrir viðkvæmustu svæðin 50 mL

Bómullarvernd (Cotton Comfort) - Smyrsl fyrir viðkvæmustu svæðin 50 mL

Regular price 5.520 ISK
Regular price 6.900 ISK Sale price 5.520 ISK
Sale Sold out

In stock

Quantity

Húð er ólík í byggingu eftir því hvar hún er. Bómullarvernd er sérstaklega hönnuð fyrir viðkvæmustu húðina okkar (þar sem húðin er þunn og nálægt slímhúð) og hentar smyrslið sérstaklega vel fyrir bossa- og kynfærasvæðið. Smyrslið inniheldur jurtir sem eru róandi og græðandi fyrir húðina. Smyrslið dregur úr roða, ertingu og kláða og er einkar gott gegn bleyjuútbrotum. Það hentar sérlega vel gegn óþægindum við leggöng og endaþarm. Smyrslið má þó nota á önnur svæði, er einnig hentugt sem alhliða hversdags húðsmyrsl og verkar vel gegn kuldaexemi. Smyrslið er hannað til að skapa verndarlag milli húðar og umhverfis.

Umbúðirnar eru 50 mL og úr málmi með skrúfanlegu loki. Pakkningarnar eru endurnýtanlegar eða 100% endurvinnanlegar.

Framleitt á Íslandi.

Innihaldslýsing

Ólífuolía*, sólblómaolía*, kókosolía*, bývax, sheasmjör*, laxerolía*, brenninetluextract*, kamilluextrakt*, morgunfrúarextrakt*, haugarfaextrakt*.

*Lífrænt

View full details