Óskasteinn
Jarnhörund (Ironskin) Exem Smyrsl 50mL
Jarnhörund (Ironskin) Exem Smyrsl 50mL
In stock
Couldn't load pickup availability
Járnhörund inniheldur jurtir sem verka gegn húðexemi og vinnur það sérstaklega gegn upphleyptum rauðum exemblettum. Smyrslið er hannað til að smjúga hratt inn í húðina svo það skilur ekki eftir sig feitt yfirborð.
Ef þú vilt nota smyrslið gegn kuldaexemi þá gæti það gæti því verið gott að nota Járhörund eftir þörfum yfir daginn og Bómullarvernd fyrir svefn, enda er það feitara í áferð og varir lengur en Járnhörund.
Járnhörund hentar þó ekki á viðkvæmustu svæðin, eins og á varir, bossa- eða kynfærasvæðið. Þess í stað skal þá nota Bómullarvernd en það er hannað fyrir allra viðkvæmustu svæðin.
Umbúðirnar eru 50 mL og úr málmi með skrúfanlegu loki. Pakkningarnar eru endurnýtanlegar eða 100% endurvinnanlegar.
Framleitt á Íslandi.
Innihaldslýsing
Innihaldslýsing
Sólblómaolía*, jójóbaolía*, ólífuolía*, bývax, mangosmjör, sheasmjör*, þrenningarfjólu extrakt*, morgunfrúar extrakt*, refasmára extrakt*, vallhumalls extrakt*.
*Lífrænt
Share
