Skip to product information
1 of 2

Valley County Soaps

Sælingsdalur

Sælingsdalur

Regular price 2.660 ISK
Regular price Sale price 2.660 ISK
Sale Sold out

In stock

Quantity
Þyngd

Sælingsdalur er fallegur grösugur dalur. Þess vegna er þessi sápa fersk og blómleg. Þú finnur strax keimin af tröllatrénu ásamt lofttónum ósóns, en næst finnurðu blómailminn ásamt dýpri tónum trjákvoðu. 

Ilmtónar eru tröllatré, óson, mandarína, freyslilja, rós og steinrunnin trjákvoða

Með sápunni fylgir hefti sem inniheldur sögur eða fróðleiksmola um það svæði sem sápan er kennd við og er það myndskreytt með listaverkum frá íslenskum listamanni.

Sápan er handgerð og getur útlit hennar því verið breytilegt.

 

Innihaldslýsing

Sólblómaolía, kókósolía, sheasmjör, natríum hýdroxíð†, hrísgrjónahýðisolía, olífuolía, laxerolía, parfum, natríum laktat, E-vítamín, sólhattur, gljásteinn, títaníumoxíð, tinoxíð, járnoxíð.

†Hvarfast fullkomlega og hverfur við gerð sápunnar.

Tags: Vegan

View full details